Benjamín H. J. Eiríksson (Inngangur eftir Gylfa Zoëga): Outline of an Economic Theory

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu dr. Benjamíns H. J. Eiríksonar var ráðist í endurútgáfu doktorsritgerðar hans. Benjamín tilheyrir fjórðu kynslóð austuríska skólans, en upphafsmaður hans er Carl Menger. Þetta er mikið verk, 372 blaðsíður sem skiptist í 28 kafla. Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, setur verkið síðan í hagsögulegt samhengi með inngangi sínum. Meginviðfangsefni doktorsritgerðar Benjamíns eru peningar, vextir og hagsveiflur og er mikill fengur að útgáfunni núna fyrir alla áhugamenn um peningahagfræði..

Medienart:

E-Artikel

Erscheinungsjahr:

2013

Erschienen:

2013

Enthalten in:

Zur Gesamtaufnahme - volume:9

Enthalten in:

Stjórnmál og Stjórnsýsla - 9(2013), 1

Sprache:

Englisch ; Isländisch

Beteiligte Personen:

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson [VerfasserIn]

Links:

doaj.org [kostenfrei]
www.irpa.is [kostenfrei]
Journal toc [kostenfrei]
Journal toc [kostenfrei]

Themen:

Political institutions and public administration (General)
Political science (General)

Förderinstitution / Projekttitel:

PPN (Katalog-ID):

DOAJ038128551